NOTKUN
Baby ilmúðinn eyðir óæskilegri lykt úr lofti og skilur eftir langvarandi og ferskan ilm. Hann er vatnstæmdur og skilur því ekki eftir sig dropa á yfirborðsflötum. Hentugur til heimilis- og iðnaðarnota.

LEIÐBEININGAR
Hristið brúsann vel fyrir notkun. Úðið í nokkrar sekúndur í öll horn herbergis.

VIÐVÖRUN
Geymist fjarri sólarljósi og við hitastig ekki hærra en 50°C. Varist að brenna eða gata brúsann, jafnvel eftir notkun. Haldist fjarri hita- og neistagjafa. Reykið ekki í námunda við efnið. Varist að anda efninu að ykkur. Notist einungis þar sem góð loftræsting er. Geymist þar sem börn ná ekki til.

NOTKUN
Fljótþornandi. Alhliða leysi- og hreinsiefni til að hreinsa óhreinindi, olíu og fitu. Gufar alveg upp og skilur engar leifar eftir sig.

LEIÐBEININGAR
Hristið brúsann vel fyrir notkun. Úðið jafnt yfir flötinn úr 20-30 cm fjarlægð. Þerrið af með mjúkum og hreinum klút og leyfið síðan efninu að þorna. Takið rafmagnstæki úr sambandi áður en efnið er notað á þau og stingið ekki í samband fyrr en það er orðið alveg þurrt.

AÐVÖRUN
Geymist fjarri sólarljósi og við hitastig ekki hærra en 50°C.
Varist að brenna eða gata brúsann, jafnvel eftir notkun.
Úðið ekki yfir opnum eldi eða á eldfim efni.
Getur valdið ertingu í húð.
Varist að anda efninu að ykkur.
Getur valdið sleni og svima.
Haldist fjarri hita- og neistagjafa.
Reykið ekki í námunda við efnið.
Notið viðeigandi hlífðarbúnað.
Notist einungis þar sem góð loftræsting er.
Geymist þar sem börn ná ekki til.

NOTKUN
Kemur í veg fyrir að blettir myndist þegar hellst hefur niður á t.d. húsgögn eða teppi á heimilum, í fyrirtækjum eða bifreiðum. Gerir vefnað einnig vatnsheldan. Svæði, sem hreinsa skal, þarf að vera litekta. Gangið úr skugga um að svo sé með því að prófa efnið fyrst á lítt áberandi svæði.

LEIÐBEININGAR
Hristið brúsann vel fyrir notkun. Tryggið að svæðið, sem hreinsa á, sé laust við fitu, óhreinindi, sterk hreinsiefni og raka. Úðið jafnt yfir flötinn úr 20-30 cm fjarlægð og gætið þess að gegnbleyta ekki svæðið. Það verður snertiþurrt eftir 5-10 mínútur. Leyfið efninu að standa í 4 klst. til að ná hámarksárangri. Þá er hægt að ná blettum úr með rökum klút eða mildu sápuvatni. Aðvörun: Notist einungis þar sem góð loftræsting er og ekki í lokuðu herbergi. Notið andlitsgrímu.

VIÐVÖRUN
Geymist fjarri sólarljósi og við hitastig ekki hærra en 50°C.
Varist að brenna eða gata brúsann, jafnvel eftir notkun.
Úðið ekki yfir opnum eldi eða á eldfim efni.
Getur valdið ertingu í húð.
Varist að anda efninu að ykkur.
Getur valdið sleni og svima.
Haldist fjarri hita- og neistagjafa.
Reykið ekki í námunda við efnið.
Notist einungis þar sem góð loftræsting er.
Notið viðeigandi hlífðarbúnað.
Geymist þar sem börn ná ekki til.

NOTKUN
Til að hreinsa veggjakrot af flestum yfirborðsflötum á einfaldan og fljótlegan hátt. Fjarlægir málningu, blek, pennastrik, lím og tyggigúmmí. Hentugt til notkunar á múrsteina, flísar, gler, málma og við. (Inniheldur THIXOTROPIC).

LEIÐBEININGAR
Hristið brúsann vel fyrir notkun. Úðið vel á viðkomandi svæði og látið standa í 20-30 sekúndur og þurrkið svo af. Úðið aftur á mjög óhrein svæði. Að því loknu skal hreinsa svæðið vandlega. Getur skaðað plast og málaða fleti. Prófið efnið alltaf fyrst á lítt áberandi svæði.

VIÐVÖRUN
Geymist fjarri sólarljósi og við hitastig ekki hærra en 50°C.
Varist að brenna eða gata brúsann, jafnvel eftir notkun.
Úðið ekki yfir opnum eldi eða á eldfim efni.
Haldist fjarri hita- og neistagjafa.
Reykið ekki í námunda við efnið.
Getur verið ertandi fyrir augun.
Varist að anda efninu að ykkur.
Notist einungis þar sem góð loftræsting er.
Geymist þar sem börn ná ekki til.

NOTKUN
Áhrifaríkt efni sem hreinsar ryðgaðar skrúfur, nagla, teina, lamir, lása, hjarir og verkfæri. Grafíti hefur verið bætt út í til að auðveldara sé að taka hluti í sundur. Góður valkostur til notkunar fyrir vélar, bifreiðar, skip og í byggingarvinnu.

LEIÐBEININGAR
Hristið brúsann vel fyrir notkun. Úðið á þá hluti sem losa skal. Festið plaströrið á svo að úðun verði auðveldari. Leyfið vökvanum að standa í smástund.

VIÐVÖRUN
Geymist fjarri sólarljósi og við hitastig ekki hærra en 50°C.
Varist að brenna eða gata brúsann, jafnvel eftir notkun.
Úðið ekki yfir opnum eldi eða á eldfim efni.
Getur valdið ertingu í húð.
Varist að anda efninu að ykkur.
Haldist fjarri hita- og neistagjafa.
Reykið ekki í námunda við efnið.
Notið viðeigandi hlífðarfatnað og hlífðarhanska.
Notist einungis þar sem góð loftræsting er.
Geymist þar sem börn ná ekki til.

NOTKUN
Verndar hendur gegn óhreinindum, málningu, bleki, lími, tjöru, plasti, sýru, olíukenndum efnum og fleiru.

LEIÐBEININGAR
Hristið brúsann vel fyrir notkun. Setjið í lófann. Nuddið vel og hyljið öll óvarin svæði, ásamt úlnlið og undir nöglum. Þvoið af með sápu og vatni.

VIÐVÖRUN
Geymist fjarri sólarljósi og við hitastig ekki hærra en 50°C.
Varist að brenna eða gata brúsann, jafnvel eftir notkun.
Úðið ekki yfir opnum eldi eða á eldfim efni.
Haldist fjarri hita- og neistagjafa.
Reykið ekki í námunda við efnið.
Notist einungis þar sem góð loftræsting er.
Geymist þar sem börn ná ekki til.
Andið ekki að ykkur efninu.

Fyrir yfirborðsfleti.

NOTKUN
Til að hreinsa og bóna á auðveldan máta. Virkar mjög vel á við, plast, krossvið, leður, vinyl og flesta fleti. Fjarlægir ryk, fingraför o.s.frv. og skilur eftir sig fallegan gljáa og vörn gegn óhreinindum.

LEIÐBEININGAR
Hristið brúsann vel fyrir notkun. Úðið jafnt yfir flötinn úr 20-30 cm fjarlægð. Þurrkið af og pússið með mjúkum klút. Fyrir minni svæði skal úða beint í klútinn.

AÐVÖRUN
Geymist fjarri sólarljósi og við hitastig ekki hærra en 50°C.
Varist að brenna eða gata brúsann, jafnvel eftir notkun.
Úðið ekki yfir opnum eldi eða á eldfim efni.
Varist að anda efninu að ykkur.
Getur valdið sleni og svima.
Notist einungis þar sem góð loftræsting er.
Geymist þar sem börn ná ekki til.

NOTKUN
Fitulaus glerhreinsir (non-smear). Mjög góð blanda til fljótrar og áhrifaríkrar hreinsunar á gluggum, speglum og flestum gler- og plastflötum. Einnig hægt að nota á tölvuskjá. Inniheldur afrafmagnandi efni.

LEIÐBEININGAR
Hristið brúsann vel fyrir notkun. Úðið á svæðið í 20-30 cm fjarlægð. Þerrið strax af með mjúkum klút og pússið þangað til flöturinn er skínandi. Fyrir minni svæði skal úða beint í klútinn.

VIÐVÖRUN
Geymist fjarri sólarljósi og við hitastig ekki hærra en 50°C.
Varist að brenna eða gata brúsann, jafnvel eftir notkun.
Úðið ekki yfir opnum eldi eða á eldfim efni.
Getur verið ertandi fyrir augu.
Varist að anda efninu að ykkur.
Getur valdið sleni og svima.
Haldist fjarri hita- og neistagjafa.
Reykið ekki í námunda við efnið.
Ef efnið berst í augu skal skola vel með vatni í 15 mín. og hafa samband við lækni.
Notist einungis þar sem góð loftræsting er.
Geymist þar sem börn ná ekki til.

Smurolía með ryð- og rakavörn.

NOTKUN
Viðhaldsúði er kröftugt alhliða viðhaldsefni sem má nota til að hrinda frá og fjarlægja raka úr vélarhlutum og rafmagnstækjum. Veitir vörn gegn ryði og tæringu og smyr vélarhluta.

LEIÐBEININGAR
Úðið á yfirborð úr 20-30 cm fjarlægð ef notað sem ryð- og rakavörn. Látið standa í smástund. Úðið á yfirborð og látið þorna til að fá varnarhúð.

VIÐVÖRUN
Geymist fjarri sólarljósi og við hitastig ekki hærra en 50°C.
Varist að brenna eða gata brúsann, jafnvel eftir notkun.
Úðið ekki yfir opnum eldi eða á eldfim efni.
Getur verið ertandi fyrir húðina.
Varist að anda efninu að ykkur.
Getur valdið sleni og svima.
Haldist fjarri hita- og neistagjafa.
Reykið ekki í námunda við efnið.
Leitið læknis tafarlaust ef tekið inn og sýnið brúsann eða merkingar.
Notist einungis þar sem góð loftræsting er.
Geymist þar sem börn ná ekki til.