Kremhreinsirinn

//Kremhreinsirinn

Kremhreinsirinn

Kremhreinsirinn skilur eftir sig varnarfilmu, djúphreinsar, pússar, fægir og verndar svæði sem hreinsa skal. Kemur í staðinn fyrir gróf skúrikrem – hreinsar án þess að rispa yfirborðið. Notist á viðkvæm yfirborð sem þola ekki venjuleg hreinsiefni eins og marmara, terazzo, keramik flísar, ryðfrítt stál og postulín.

Efnið inniheldur ekki sýrur, ætiefni eða gróf svarfefni. Mikill hreinsi- og skrúbbkraftur efnisins fjarlægir á áhrifaríkan hátt fitu, sápubletti, og annars konar óhreinindi. Fjarlægir einnig föst óhreinindi af höndum.

Vörulýsing

Umbúðir: 1 l.

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Kremhreinsirinn”