Ensím - Faglegar lausnir fyrir hótel og gististaði
Við bjóðum heildarlausnir fyrir hótel og gististaði. Fáðu betra verð í lín pakkann þinn.
Handklæði fyrir hótel
Hjá Ensím færðu handklæði fyrir hótel sem sameina mjúkleika, gæði og endingargóðan vefnað.
Rúmföt fyrir hótel
Rúmföt fyrir hótel sem tryggja þægindi, gæði og endingartíma.
Hótelsápur
Vandaðar hótel sápur með Ecolabel, Svansvottun eða Ecocert organic vottun.
Koddar fyrir hótel
Hjá Ensím færðu kodda fyrir hótel sem sameina stuðning, mýkt og gæði.
Sængur fyrir hótel
Hjá Ensím færðu sængur fyrir hótel sem tryggja hlýju, þægindi og langan endingartíma.
Yfirdýnur fyrir hótel
Hjá Ensím færðu yfirdýnur fyrir hótel sem auka þægindi, vernda rúmin og lengja endingartíma þeirra.
Inniskór fyrir hótel
Hjá Ensím færðu inniskó fyrir hótel sem tryggja þægindi, gæði og gott verð.
Baðsloppar fyrir hótel
Hjá Ensím færðu baðsloppa fyrir hótel og baðlón sem sameina mýkt, þægindi og fallegt útlit.
EU Ecolabel hreinsiefni
Hjá Ensím færðu hagstæð EU Ecolabel hreinsiefni fyrir hótel og gististaði. Óblönduð og tilbúin í skammtarakerfi.
Okkar vegferð
Sagan okkar hófst með sterkri trú á náttúrulegar lausnir og sjálfbæra þróun. Það sem hófst sem lítið verkefni hefur þróast í leiðandi fyrirtæki sem einblínir á að veita framúrskarandi þjónustu og skapa langtímasambönd við viðskiptavini okkar. Við stöndum fyrir nýsköpun og gæðum sem byggja á ábyrgð gagnvart umhverfi og samfélagi.
Fáðu tilboð í þínar rekstrarvörur.
Byrjum samtalið og finnum hvaða vörur henta þínum rekstri.
Bóka söluráðgjöf