Chocolat 1 kg

kr.600

Chocolat malt, EBC: 800-1000

Chocolat malt er vel ristað malt, dökkbrúnt að lit.  Súkkulaðiliturinn er ástæðan fyrir nafninu. Chocolat malt notast til að breyta litnum í bjórnum og bætir við ristuðu hnetubragði. Chocolat malt minnir svolítið á sortmalt, en er ekki eins beiskt og er 200 ebc ljósara. Það er ristað í styttri tíma og við lægra hitastig.

Er hægt að nota allt að 20% til bjórgerðar

Verð frá

5 – 25 kg    25% afsl.  450 kr

25 kg plús   50% afsl.  300 kr

Sambærilegt malt sem hægt er að nota í staðinn

Weyermann Carafa I malt

Weyermann Carafa II malt

 

Flokkar: ,

gmofreeChocolat malt er en meget ristet malt med en dyb brun farve. Chocoladefarven er årsag til maltens navn. Chocolat malt bruges til at justere farven i øl og tilfører en nøddeagtig, ristet smag. Chocolat malt minder meget om sortmalt, men er mindre bitter og er 200 ebc lysere, fordi den er ristet i lidt kortere tid og ved lidt lavere sluttemperatur.

Þyngd 1 kg
Shopping Cart
Scroll to Top