Umbúðir: 1 l, 5 l, 20 l, 23 l
Ensím með örverum fyrir rotþrær (Bio clear)
Er ætlað í rotþrær, niðurföll og fitugildrur. Með lífrænum aðferðum vinnur efnið á og brýtur niður uppsafnaða fitu, matarleifar og olíu. Efnið eyðir einnig ólykt. Inniheldur engin hættuleg ætiefni eða sótthreinsiefni með sýru sem hindra lífrænt niðurbrot. Eyðileggur hvorki frárennslikerfið né umhverfið.