Jaktsnafs

kr.850

Jaktsnafs er sætt og kryddað vín. Bragðast vel með bjór. Einnig drukkið með ís, tónik, appelsínusafa eða kóladrykkjum. Prestige Fill-Up flöskurnar gefa manni kost á að blanda frægustu drykki heims á svipstundu. Fylltu upp í flöskuna með viðeigandi vínanda og hægt er að bera drykkinn strax fram.

Jaktdrykkur
5 cl. Jaktsnafs
1 cl. Kaffilíkjör
Klaki

Blandið öllu í kokteilhristara og hristið vel saman. Berið síðan fram með klaka.

Þyngd 1 kg
Shopping Cart
Scroll to Top