Óhreinindavörn (SFP)

Þessi blanda inniheldur fljótþornandi fljölliða flúorkolefnissambönd sem verndar vefnað. Sérstaklega hannað með það fyrir augum að vernda bólstraða hluti, veggfóður, gluggatjöld, teppi og önnur húsgögn gegn óhreinindum. Einnig hægt að nota á yfirhafnir og fylgihluti.

Notkun:

Hristið vel fyrir notkun. Notist ekki á bónaða hluti. Bleytið ekki of mikið. Prófið á lítt sýnilegum stað hvort efni sé litekta. Úðið aðeins úr viðurkenndum úðabrúsa. Úðið 30 – 40 psi og notið ‘T’ jet 8001. Úðið jafnt yfir svæðið úr 20-30 cm fjarlægð eða þar til rakt. Gæti haft öfug áhrif á gúmmí (latex) og svipuð efni. Nánari upplýsingar eru að finna í Operating Instruction Manual.

Blöndun:

5 lítrar duga á 80-100 m2 bólstraða hluti.

100 ml. duga á 1 m2 teppi og mottur.

Endurtakið aðferð á mjög óhrein svæði.

Shopping Cart
Scroll to Top