Umbúðir: 5 l.
PhorAid hreinsir
PhorAid er öruggt og fljótvirkt efni sem inniheldur engin skaðleg aukaefni eins og ísóprópanol, glutaraldehyde eða klór. Þess vegna er hægt að nota hreinsuð svæði strax. PhorAid hreinsar, sótthreinsar og eyðir ólykt. Hentugt til notkunar á spítala, lögreglustöðvar, slökkvistöðvar, elliheimili, í fangelsi, líkhús, sjúkrabíla, skóla og á svæði þar sem mikil hætta er á smiti. Þar með talin eru sturtur, fótaböð, skiptiklefar, salerni, íþróttahús, líkamsræktarstöðvar o.fl.