Sta-Brite
Duft í þykknisformi sem hægt er að nota í allar vatnssugur.
Kröftugt hreinsiefni sem endurlífgar teppaþræði.
Efnið vinnur á bæði fitu- og vatnsleysanlega bletti.
Lágfreyðandi efni sem mýkir og kemur í veg fyrir að skán myndist eða oxun verði á hiturum og látúnsflötum.
LEIÐBEININGAR:
Blandið tvær kúffullar skeiðar í hverja 10 lítra af vatni fyrir venjulega hreinsun.
Hrærið efninu saman við vatnið og setjið í vél.
2 kúffullar skeiðar eru u.þ.b. 50 gr.
pH-gildi 8.5 – 9.5
Umbúðir: 4 kg. fötur.
VARÚÐ:
Notið hlífðarhanska eða Ósýnilega hanskann frá Ensím ehf.
Varist að anda að ykkur efninu eða taka inn.
Inniheldur: Sódíum Fosfat >80%
Sódíum Perbórat 5-15%
Geymist þar sem börn ná ekki til.
Varist að anda duftinu að ykkur.
Ef efni kemst í snertingu við húð eða augu skal tafarlaust hreinsa með vatni og leita læknis.
Ef efni er tekið inn skal leita læknis og sýna umbúðir eða umbúðamerkingar.