STA-Vörnin

Bletta- og óhreinindavörn til að nota fyrir blauthreinsun á teppi og bólstraða hluti. Inniheldur flúorkolefnasambönd.

Notkun:
Úðið aðeins úr viðurkenndum úðabrúsa og notið hlífðargrímu.

Stærð úðara: 8001 – Bólstraðir hlutir.
8002 – Teppi.

Teppi eða svæði skal vera hreint og laust hvers kyns hreinsiefni. Úðið jafnt (35-40 psi) um 5 lítra af Sta-Vörninni á hverja 300 m2 á miðlungs loðin teppi. Setjið eitthvað undir húsgögn ef þau eru sett á teppi áður en það er orðið þurrt. Öll ný teppi eða þau sem á að þurrhreinsa mælum við með að notað sé Óhreinindavörnina (SFP).

Varúð:
Rýmið svæðið þ.m.t. börn og gæludýr. Tryggið að loftræsting sé góð. Notist ekki í lokuðu rými. Geymist þar sem börn ná ekki til.
Andið efninu ekki að ykkur.
Ef efni kemst í snertingu við augu skal tafarlaust hreinsa með miklu vatni og leita læknis.
Ef efni er tekið inn skal leita læknis og sýna umbúðir eða umbúðamerkingar.

Shopping Cart
Scroll to Top