Startsett BASIC 1

kr.12,500

Byrjunarsettið samanstendur af nauðsynlegum grunn áhöldum sem þarf til vín- og bjórgerðar.

2 stk 33 l. bruggfötur með loki
Vatnslás
þéttigúmmí í lokið
Sykurflotvog (Oechmælir)
Hitamælir -10° til 110° (ekki flotmælir)
Fleytislanga (Hævert)
Sleif
Brugghreinsir 100gr. (klórsódi)
DVD myndband Leiðbeiningar.

Flokkur:
EnglishIcelandicPolish
;
Scroll to Top