Startsett DELUXE

kr.20,500

Raunvirði pakkans 26.750 kr.

Byrjunarsettið (áhaldapakki) samanstendur af öllum nauðsynlegum áhöldum sem þarf til vín- og bjórgerðar.

Fata með loki,
vatnslás,
gúmmítappi f, vatnslás,
23 lt. glerkútur,
gúmmítappi f, glerkút (6,5),
sykurflotvog,
plastmæliglas,
flöskubursti 24″ ,
sleif með löngu skafti,
vínþjófur,
flöskufyllir,
24″ slanga,
fleytislanga, (hævert) (sogpípa)
hitamælir,
korktappatroðari,
brugghreinsir,
rotvarnarefni,
leiðbeiningabæklingur og DVD myndband.

Shopping Cart
Scroll to Top